Myndasafn
- Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Í hótelgarðinum er sundlaug, lítil barnalaug, leiksvæði, sólbekkir og snakkbar. Lítill súpermarkaður er á hótelinu sem selur helstu nauðsynjar. Yfir daginn er skipulögð dagskrá fyrir börnin og mini diskó á kvöldin.
Hótelið er með 156 íbúðir í nokkrum tveggja hæða byggingum. Ath það er ekki lyfta.
Veitingastaður sem er opinn út á verönd. Í boði er að bóka aðeins íbúð eða morgunverð, hálft fæði eða með allt innifalið.
Íbúðirnar eru ýmist stúdíó, með einu eða tveimur svefnherbergjum og hýsa frá tveimur og upp í fimm einstaklinga. Sjónvarp og sími er í öllum íbúðum. Í eldhúskrók er allt sem þarf til eldamennsku, eldavél, ísskápur, brauðrist, kaffivél, hraðsuðuketill, pottar og öll nauðsynleg áhöld. Öllum íbúðum fylgja svalir, verönd eða garður með húsgögnum. Greitt er aukalega fyrir öryggishólf. ATH Loft Studio og Dual Floor Apartment er ekki með svölum.
Loft Studio, 40 fm, fyri 1- 2 einstaklinga, ATH engar svalir
Standard Apartment A1, 61 fm og
A1 Apartment with private garden, íbúð og verönd sem er samtals 80 fm að stærð, sólbekkir. Þessar íbúðir snúa ekki út í garðinn.
Apartment A1 pool view, 61 fm og snýr út að sundlaug
Apartment A1 private garden and pool vie, íbúð og verönd sem er samtals 80 fm að stærð, sólbekkir og snýr út að sundlaug.
Standard Apartment A2, 80 fm, 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi.
Dual Floor Grand Apartment 3 adults, 101 fm íbúð á tveimur hæðum sem hýsir mest 3 einstakling ath það eru ekki svalir á þessum íbúðum.