Írland
, Dublin

Academy Plaza Hotel

Frá69.900 ISK
Yfirlit

Academy Plaza Hotel er gott 3 stjörnu hótel staðsett í 5 mínútan göngufjarlægð frá Connoly lestarstöðinni. Það tekur 20 mínútur að ganga að Temple Bar hverfinu. Á hótelinu er veitingastaður Plaza Bar & Grill þar sem hægt er að fá ekta írska rétt sem og alþjóðlega. Herbergin eru hugguleg með loftkælingu, öryggishólfi, neti sjónvarpi so síma. Baðherbergi eru með baðkari, hárþurrku og snyrtivörum.

Staðsetning

Frá 69.900 ISK
Bóka