Írland
, Dublin

Cassidys Hotel

Frá68.900 ISK
Yfirlit
Cassidys Hotel er góð 3 stjörnu gisting sem er staðsett aðeins 500 metrum frá Henry Street. Temple Bar hverfið er í 10-15 mínútna göngufjarlægð.

Staðsetning

Hótellýsing

Á hótelinu eru tveir veitingastaðir. Restaurant Six er glæsilegur staður sem býður upp á fjölbreytta rétti ásamt gríðarlegu úrvali af léttvínum. Groomes Bistro og Bar er með írska rétti, Guinness og fjölbreytt úrval drykkja. Herbergin eru ágætlega rúmgóð. Með sjónvarpi, síma, neti, öryggishólfi og kaffivél. Á baðherbergjum eru ýmist sturta eða bað, hárþurrka og snyrtivörur.  

Frá 68.900 ISK
Bóka