Írland
, Dublin

Mespil Hotel

Frá89.900 ISK
Yfirlit
Mespil Hotel er gott 4 stjörnu hótel staðsett í 20 mínútna göngufjarlægð frá Grafton Street og St. Stephen´s Green. 

Staðsetning

Hótellýsing

Á hótelinu er veitingastaðurinn Lock Four þar sem hægt er að fá hádegis og kvöldmat og njóta útsýnis yfir Grand Canal. Bar og líkamsræktaraðstaða er einnig á hótelinu. Herbergin eru mjög snyrtileg og fallega innréttuð. Superior herbergin eru öll með loftkælingu, öryggishólfi, minibar, neti, skrifborði, minibar, Apple TV, Nespresso kaffivél, sloppum og inniskóm. Baðherbergi eru með sturtu, hárþurrku og snyrtivörum.  
 
 
Frá 89.900 ISK
Bóka