Endurmenntun
Faglegar og skemmtilegar ferðir í samstarfi með Leikur að læra og Endurmenntunarferðir.
Endurmenntunarferðir / Leikur að læra og Tango Travel  bjóða upp á faglegar og skemmtilegar endurmennturnarferðir fyrir starfsfólk og kennara á öllum skólastigum, þjóðnustumiðvstöðvum og fleiri starfsstéttum. Fjölbreyttir áfangastaðir í boði og eru þessar ferðir yfirleitt 4-5 dagar. Við sjáum um allt skipulag. Flug, hótel, rútur, námskeið, skólaheimsóknir, skoðunarferðir, hópefli og fararstjórn. 
 
Í ferðunum okkar er boðið upp á fjölmörg áhugaverð og spennandi námskeið sem henta kennurum og öðru starfsfólki á öllum skólastigum. Skólaheimsókn er skemmtilegur dagskrárliður í ferðunum okkar og erum við í frábæru sambandi við skóla á ýmsum stöðum. Við skipuleggjum einnig ýmsar afþreyingarferðir þar sem skemmtun, gleði og hópefli er í fyrirrúmi. Við höfum sérhæft okkur í skipulagningu á endurmenntunarferðum fyrir kennara og getum sérsniðið ferðina að ykkar þörfum. 
 
Nánari upplýsingar og til að fá tilboð í ferð veitir Nonni hjá Leikur að læra, nonni@lal.is. 
Frekari upplýsingar um ferðir smá sjá með því að smella á þessa hlekki. 
Tango Travel sér um bókanir og greiðslur. Til að hafa sambandi varðandi greiðslur og kvittanir senda póst á tango@tango.travel