Spænski boltinn
Við getum sett saman ferðir á alla heimaleiki Barcelona og ýmsa aðra leiki í spænska boltanum. Sendu okkur bara póst á tango@tango.travel og við setjum saman ferð á þann leik sem þú vilt skella þér á. Leikjaplanið fyrir komandi tímabil verður birt á næstu vikum.