Manchester á aðventunni

Heimsókn til Manchester á aðventunni kemur manni svo sannarlega í jólaskapið. Borgin er skreytt jólaljósum og jólamarkaðir eru út um alla borg. Manchester er frábær borg til þess að versla og skemmta sér í. Næturlífið hefur gott orð á sér en auðvitað er borgin þekktust fyrir fótboltann. Manchester er þekkt fyrir góðan mat og drykk og alltaf bætast við fleiri góðir veitingastaðir í borgina.