Savoy Le Grand Hotel Marrakech er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Garður hótelsins er stór og hefur góða sólbaðsaðstöðu, 2 úti sundlaugar og 2 inni sundlaugar.
Á hótelinu er líkamsrækt og heilsulind sem hefur fjölbreyttar meðferðir í boði (gegn gjaldi). Morgunverðarhlaðborð, 4 veitingastaðir og sundlaugarbar. Þetta er góð 5 stjörnu gisting vel staðsett við hliðiná Menara verslunarmiðstöðinni. Koutoubia moskan og Jemaa el-Fnaa torgið er í um 2 km göngufjarlægð frá hótelinu.
Frá flugvellinum í Marrakech er um 5 km á Savoy Le Grand Hotel Marrakech.
Myndasafn
Bóka
Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Savoy Le Grand Hotel Marrakech er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Garður hótelsins er stór og hefur góða sólbaðsaðstöðu, 2 úti sundlaugar og 2 inni sundlaugar.
Á hótelinu er líkamsrækt og heilsulind sem hefur fjölbreyttar meðferðir í boði (gegn gjaldi). Morgunverðarhlaðborð, 4 veitingastaðir og sundlaugarbar.
Í boði eru deluxe tvíbýli, executive svíta og 1 svefnherbergja svíta. Í öllum gistivalmöguleikum eru svalir eða verönd. Sjónvarp, minibar, inniskór, hárþurrka, þráðlaust net og loftkæling. Í svítunum er einnig sófi og borð (setusvæði).
Þetta er góð 5 stjörnu gisting vel staðsett við hliðiná Menara verslunarmiðstöðinni. Koutoubia moskan og Jemaa el-Fnaa torgið er í um 2 km göngufjarlægð frá hótelinu.
Frá flugvellinum í Marrakech er um 5 km á Savoy Le Grand Hotel Marrakech.