Krít
, Platanias

Porto Platanias Luxury Selection

Yfirlit
Porto Platanias Luxury Selection er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Lítill supermarkaður með helstu nauðsynjavörur er á hótelinu og stendur hótelið við ströndina. Garður hótelsins er fallegur með góðri sólbaðsaðstöðu, sundlaug, barnalaug og leiksvæði fyrir börn. Góð afþreying er á hótelinu, krakkaklúbbur fyrir börn á aldrinum 5-12 ára, líkamsrækt, heilsulind (gegn gjaldi), leikjaherbergi, borðtennis og píla. Einnig býður hótelið upp á skemmtidagskrá 6 daga vikunnar. Við ströndina eru ýmis vatnasport í boði (gegn gjald).

Staðsetning

Hótellýsing

Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður og a la carte veitingastaður sem opin er í hádeginu, bar og sundlaugarbar.Í boði eru tvíbýli og fjölskylduherbergi. Öll herbergi hafa svalir eða verönd, sjónvarp, síma, minibar, hárþurrku, loftkælingu, þráðlaus net og öryggishólf.Þetta er vel staðsett 5 stjörnu gisting staðsett við ströndina, í göngufæri við Platanias torgið og aðeins 10 km fjarlægð frá fallega bænum Chania . Fjölbreytt afreying á hóteli og í næsta nágrenni fyrir bæði börn og fullorðna.Frá flugvellinum í Chania er um 25 km á Porto Platanias Luxury Selection.

Bóka