Krít
, Agia Marina

Minos Village

Yfirlit
Minos Village er mjög góð 3 stjörnu íbúðargisting staðsett í Agia Marina og 350 metrum frá ströndinni.  
Hótel garðurinn er notalegur með lítilli sundlaug og barnalaug. Hótelið er í lágreistum og fallegum byggingum og eru 36 íbúðir. Hægt er að bóka aðeins gistingu eða með morgunverð. Í stúdíó geta verið 1-3 einstaklingar. Í fjölskyldu íbúð geta verið 4 einstaklingar og í svítunni 5 einstaklingar. Þetta eru mjög huggulegar og fallega innréttaðar íbúðir, allar með svölum og loftkælingu. Eldshús með ísskáp, helluborði, örbylgjuofni og borðbúnaði. Baðherbergi með sturtu.  
 
Mjög góð gisting á skemmtilegu stað. 8 km er í miðbæ Chania og 27 km að flugvellinum í Chania.  
 
 

Staðsetning

Bóka