Krít
, Agia Marina

Eleftheria

Yfirlit
Eleftheria Hotel er gott 3 stjörnu hótel í Agia Marina sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Hótelið stendur upp á hæð og er um 850 metrar á ströndina frá hótelinu. Garður hótelsins er með góðri sólbaðsaðstöðu, sundlaug, barnalaug og sundlaugabar. Leiksvæði er fyrir börnin á hótelinu og líkamsrækt.

Staðsetning

Hótellýsing

Hótelið er í friðsælu og náttúrulegu umhverfi með fallegu útsýni út á hafið. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, bar og sundlaugarbar.  
Í boði eru tvíbýli og fjölskylduherbergi. Öll herbergin eru með svalir eða verönd með útsýni yfir hafið eða garðana í kring. Sjónvarp, síma, loftkælingu, öryggishólfi (gegn gjaldi) og þráðlausu neti í almenningsrými. 
Þetta er góð 3 stjörnu gisting á í friðsælu umhverfi sem hentar bæði fjölskyldum og pörum. 
Frá flugvellinum í Chania er um 20 km á Eleftheria Hotel.
 
Bóka