Mercure Brighton Seafront er mjög góð gisting sem er vel staðsett á við ströndina í Brighton. Aðeins 500 metrar er að Churchill torginu þar sem allar helstu verslanir eru í Brighton.
Myndasafn
Bóka
Leita að gistingu
Staðsetning
Hótellýsing
Hótelið er í byggingu frá 1864 en hefur nýlega allt verið endurnýjað. Lítrík og lífleg hönnun einkennir hótelið. Veitingastaður og bar er á hótelinu. Herbergin eru lítil eða um 11 fm. Á herbergjum er öryggishólf, sjónvarp, sími, kaffivél, net og skrifborð og stóll. Á baðherbergjum er sturta, hárþurra og snyrtivörur.