England
, Brighton

Jurys Inn Brighton Seafront

Frá74.900 ISK
Yfirlit
Jury´s Inn Brighton Waterfront er mjög góð 4 stjörnu gisting frábærlega staðsett í Brighton. Örstutt er í Lanes hverfið þar sem fjöldi verslana og veitingastaða er að finna.  

Staðsetning

Hótellýsing

Stór og flottur bar er í gestamóttöku þar sem hægt er að fá létta rétti, drykk og horfa á sjónvarp. Á hótelinu er innisundlaug og líkamsræktaraðstaða.  

Herbergin eru rúmgóð og falleg innréttuð. Öll herbergin eru með sjónvarpi, síma, neti, kaffivél og öryggishólfi. Baðherbergi með sturtu, hárþurrku og snyrtivörum.  
Frá 74.900 ISK
Bóka