, Benidorm frá Akureyri

Madeira Centro

Frá154.900 ISK
Yfirlit
Hotel Madeira Centro er 4 stjörnu hótel á Benidorm sem hentar vel fyrir fjölskyldur. 
Um það bil 5 mínútna gangur er í næsta supermarkað frá hótelinu og einungis 200 metrar á Levante ströndina. 
Á hótelinu eru 2 sundlaugar ein inni og önnur úti ásamt heitum potti. Leikvöllur er fyrir börn í garðinum og snakk bar. Einnig er þakverönd með miklu og fallegu útsýni yfir Costa Blanca. Heilsulind er á hótelinu sem hægt er að fara í gegn gjaldi. Skemmtun er á kvöldin með lifandi tónlist. 
 

Staðsetning

Hótellýsing

Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, bar og kaffihús, þemakvöldverður er einu sinni í viku. 
Í boði eru standard herbergi með eða án svala, superior herbergi með eða án svala, fjölskylduherbergi og svíta með svölum. 
Í öllum herbergjum er te/kaffivél, sjónvarp, sími og þráðlaust net.
Þetta er vel staðsett og gott 4 stjörnu hótel fyrir bæði fjölskyldur og pör. 
Frá flugvellinum í Alicante er um það bil 47 km á Hotel Madeira Centro.
 
Frá 154.900 ISK
Bóka