Marokkó
, Marrakesh

Kenzi Rose Garden

Yfirlit
Kenzi Rose Garden er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Garður hótelsins er stór með góðri sólbaðsaðstöðu, 2 sundlaugar og 1 barnalaug. Ýmis afþreying er á hótelinu, líkamsrækt, borðtennis, tennisvöllur (gegn gjaldi) og heilsulind (gegn gjaldi).   
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður, sundlaugarbar og bar. Þetta er góð 5 stjörnu gisting sem er í um 4 km frá miðbæ Marrakech þar sem er iðandi mannlíf, markaðir og verslanir. Koutoubia moskan og Jemaa el-Fnaa torgið er í um 2 km göngufjarlægð frá hótelinu. Frá flugvellinum í Marrakech er um 5 km á Kenzi Rose Garden.

Staðsetning

Hótellýsing

Kenzi Rose Garden er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Garður hótelsins er stór með góðri sólbaðsaðstöðu, 2 sundlaugar og 1 barnalaug. Ýmis afþreying er á hótelinu, líkamsrækt, borðtennis, tennisvöllur (gegn gjaldi) og heilsulind (gegn gjaldi).   
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður, sundlaugarbar og bar.
Í boði eru superior tvíbýli, deluxe tvíbýli og junior svíta. Í öllum gistivalmöguleikum er sjónvarp, sími, þráðlaust net, loftkæling og öryggishólf. 
Þetta er góð 5 stjörnu gisting sem er í um 4 km frá miðbæ Marrakech þar sem er iðandi mannlíf, markaðir og verslanir. Koutoubia moskan og Jemaa el-Fnaa torgið er í um 2 km göngufjarlægð frá hótelinu. 
Frá flugvellinum í Marrakech er um 5 km á Kenzi Rose Garden.
Bóka