Rosamar er gott 3 stjörnu fjölskylduhótel frábærlega staðsett í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð frá Levante Ströndinni. Þetta hefur nýlega verið mikið endurnýjað og er mjög huggulegt. Í sundlaugagarður hótelsins er sannkölluð paradís fyrir yngstu börnin. Hér eru nokkrar vatnsrennibrautir og leiksvæði. Sundlaug, barnalaug, sólbekkir og snakkbar eru í garðinum. Yfir daginn er krakkaklúbbur í boði fyrir börnin og á skemmtidagskrá á kvöldin yfir sumartímann.
Myndasafn
Bóka
Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Rosamar er gott 3 stjörnu fjölskylduhótel frábærlega staðsett í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð frá Levante Ströndinni. Þetta hefur nýlega verið mikið endurnýjað og er mjög huggulegt. Í sundlaugagarður hótelsins er sannkölluð paradís fyrir yngstu börnin. Hér eru nokkrar vatnsrennibrautir og leiksvæði. Sundlaug, barnalaug, sólbekkir og snakkbar eru í garðinum. Yfir daginn er krakkaklúbbur í boði fyrir börnin og á skemmtidagskrá á kvöldin yfir sumartímann.
Hótellýsing
Í boði eru tvær herbergistýpur á Rosamar. Standard Room og Family Suite. Öll herbergin eru fallega innréttuð í ljósum litum og ágætlega rúmgóð. Loftkæling, svalir, sjónvarp, minibar, öryggishólf og ketill er á öllum herbergjum. Baðherbergi með sturtu, hárþurrku og snyrtivörum.