Spánn
, Lloret de Mar

Hotel Anabel

Frá139.900 ISK
Yfirlit

Anabel er gott 4 stjörnu hótel staðsett í rólegri hluta Lloret de Mar aðeins 350 metrum frá ströndinni. Í garði hótelsins er sundlaug, lítil barnalaug, sólbekkir, sólhlífar, leiktæki fyrir börnin og snakkbar.

Staðsetning

Hótellýsing

Heilsulind með sundlaug, nuddpottum og hvíldaraðstöðu. Hægt er að leigja hjól á hótelin og þar er líka geymsla fyrir hjólin og líkamsræktaraðstaða. Hlaðborðsveitingastaður sem býður upp á fjölbreytta matargerð. Hægt er að bóka gistingu með morgunverð, hálfu fæði eða fullu fæði. Herbergin eru snyrtileg og innréttuð í ljósum litum. Á öllum herbergjum eru svalir, loftkæling, kaffivél, sjónvarp, sími, net, minibar, öryggishólf, skrifborð og stól. Á baðherbergjum er sturta, hárþurrka og snyrtivöru.  
Frá 139.900 ISK
Bóka