Frá Akureyri
, Tenerife - Los Cristianos

HG Tenerife Sur

Frá134.900 ISK
Yfirlit

HG Tenerife Sur er 3 stjörnu einföld íbúðagisting staðsett í Los Cristianos og í 10 mínútna göngufjarlægð frá ströndinni. Í Los Cristianos er gamli bærinn sjarmerandi, þar sem mikið er að góðum veitingastöðum, börum og verslunum.  Stór garður er á hótelinu með  sundlaug, barnalaug og sólbekkjum.  

Staðsetning

Hótellýsing

Á hótelinu er veitingastaður og bar og hægt er að bóka aðeins íbúð eða bæta við morgunmat eða hálfu fæði.  
Þrjár íbúðategundir eru í boði en þetta er einföld gisting og snyrtileg. Hótelið er á þremur hæðum og það er engin lyfta. Í íbúðunum er Eldhús með eldavél, ofni ísskáp, frysti, kaffivél, ketil og borðbúnaði. Baðherbergi, sófi og sjónvarp í stofu, svalir.  Ekki er loftkæling aðeins vifta. Greitt er aukalega fyrir öryggishólf 
Stúdíó, 30 fm fyrir 1-2 fullorðna. 
1 Bedroom Apartment Standard, 45 fm, þessi íbúð hýsir mest 3 fullorðna og 1 barn.  
Apartment Suite, 45 fm, staðsettar á efstu hæð hótelsins með 20 fm verönd með útsýni út í garð og Los Cristianos.  
Þetta er góður kostur fyrir þá sem vilja einfalda gistingu á góðu verði.  
Frá 134.900 ISK
Bóka