Fótboltaferð með Hjamma 3.-5. nóv - Tottenham - FC Kobenhavn

Frá137.900 ISK
Yfirlit
Dagana 3-5. nóvember ætlar Ferðaskrifstofan Tango Travel í samvinnu við Hjálmar Örn Jóhannsson að skella sér í alvöru fótboltaferð til London. Farið verður á Tottenham og FC Kobenhavn í Meistaradeild Evrópu á Tottenham Hotspur Stadium á þriðjudags kvöldinu. Hjálmar verður sérstakur skemmtanastjóri í ferðinni. ATH: Það eru aðeins 20 sæti í boði í þessa ferð.  Innifalið í pakkanum er flug með Easyjet til London Gatwick + 10 kg bakpoki sem passar undir sætið, gisting í tvær nætur á Park Plaza Victoria, VIP-miði á Tottenham – FC Kobenhavn og íslenskur skemmtanastjóri.
 
Lestarferðir til og frá flugvelli er ekki innifalið í pakkanum en farið verður með Gatwick Express frá flugvellinum beint á Victoria Station en hótelið er alveg við þá lestarstöð.

Staðsetning

Frá 137.900 ISK
Skoða flug og hótel