Spánn
, Salou

Cye Holiday Centre

Yfirlit
Cye holiday Center er gott 3 stjörnu íbúðahótel á Salou sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Supermarkaður er í um 3 mínútna göngufjarægð og um 10 mínútna gangur á næstu baðströnd. Garður hótelsins hefur ágæta sólbaðsaðstöðu, 1 sundlaug og 1 barnalaug. Ýmis afþreying er á hótelinu fyrir bæði börn og fullorðna. Krakkaklúbbur, leikherbergi og úti leikvöllur fyrir börnin. Fyrir fullorðna fólkið er vatnapóló, blak og fótbolti ásamt fleiri skipulagðri afþreyingu. Kvöldskemmtun og lifandi tónlist. Athugið að skipulögð skemmtun getur verið árstíðarbundin. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður og bar. 
Þetta er góð 3 stjörnu gisting með fjölbreytta afþreyingu á hóteli, vel staðsett í rólegu hverfi en stutt frá strönd, verslunum og Paseo Jaume (göngusvæðið við sjávarsíðuna). 
Frá flugvellinum í Barcelona er um 98 km á Cye holiday Center.

Staðsetning

Hótellýsing

Cye holiday Center er gott 3 stjörnu íbúðahótel á Salou sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Supermarkaður er í um 3 mínútna göngufjarægð og um 10 mínútna gangur á næstu baðströnd. Garður hótelsins hefur ágæta sólbaðsaðstöðu, 1 sundlaug og 1 barnalaug. Ýmis afþreying er á hótelinu fyrir bæði börn og fullorðna. Krakkaklúbbur, leikherbergi og úti leikvöllur fyrir börnin. Fyrir fullorðna fólkið er vatnapóló, blak og fótbolti ásamt fleiri skipulagðri afþreyingu. Kvöldskemmtun og lifandi tónlist. Athugið að skipulögð skemmtun getur verið árstíðarbundin. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður og bar. 
Í boði eru fjölskyldu íbúðir (2/5 gestir), superior íbúðir (2/5 gestir) og stórar fjölskyldu íbúðir (4/6 gestir). Í öllum íbúðum eru svalir eða verönd. Svefnsófi, sjónvarp, lítið eldhús, borðbúnaður, hárþurrka, þráðlaust net og öryggishólf (gegn gjaldi).
Þetta er góð 3 stjörnu gisting með fjölbreytta afþreyingu á hóteli, vel staðsett í rólegu hverfi en stutt frá strönd, verslunum og Paseo Jaume (göngusvæðið við sjávarsíðuna). 
Frá flugvellinum í Barcelona er um 98 km á Cye holiday Center.
Bóka