Spánn
, Benidorm frá Akureyri

Agua Azul

Frá174.900 ISK
Yfirlit
Hotel Agua Azul er gott 4 stjörnu hótel staðsett aðeins 400 metrum frá Levante Ströndinni. Hóteið hefur nýlega allt verið endurnýjað. Garður hótelsins er frekar lítill en þar er lítil sundlaug, sólbekkir, sólhlífar og sundlaugabar.

Staðsetning

Hótellýsing

Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður með fjölbreyttri matargerð. Stór bar í gestmóttöku og einnig er líkamsræktaraðstaða á hótelinu. Herbergin eru björt og nútímalega innréttuð. Öll herbergi eru með loftkælingu, svölum, sjónvarpi, síma, minibar, katli, öryggishólfi og net. Baðherbergi með sturtu, hárþurrku og snyrtivörum.  
 
Gott hótel með frábæra staðsetningu. 
Frá 174.900 ISK
Bóka