Golfferðir
Chervo er fallegt golfsvæði í nágrenni við Gardavatnið á Ítalíu eða í San Vigilio í Trentico. 
Chervo golfvöllurinn er hannaður af Kurt Rossknecht og býður upp á 36 golfholur eða fjóra 9 holu velli. Þar af er 9 holu frábær æfingavöllur og svo keppnisvellir þar sem leikið er til skiptis 18 holur samsettar af hvíta, rauða eða gula hring. Frábært æfingasvæði er við klúbbhúsið.