Fótboltaferðir
Tango Travel býður upp á fótboltaferðir á leiki í enska boltanum. Við erum með samning við Arsenal, Aston Villa, Bournemouth, Burnley, Brentford, Chelsea, Crystal Palace, Everton, Fulham, Leeds, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Tottenham og West Ham. Einnig eru ferðir í boði til Þýskalands, Spánar, Ítalíu og Skotlands. Það að vera á staðnum er einstök upplifun. Innifalið í ferðinni er flug, gisting og miði á leikinn.