Ferðir fyrir 18 ára og eldri
Hjá Tango Travel færðu úrval pakkaferða sem eru aðeins fyrir fullorðna 18 ára og eldri. Stundum er bara svo gott að komast í frí án barna. Hafa það notalegt í rólegu umhverfi í sundlaugargarðinum og njóta lífsins. Hér fyrir neðan eru hótel sem eru aðeins fyrir fullorðna 18 ára og eldri.