Wales - Ísland 19. - 20. nóvember

Frá69.900 ISK
Yfirlit
Wales – Ísland 19.-20. nóvember.
Skelltu þér á leikinn og styðjum landsliðið okkar til sigurs. 
Íslenska landsliðið í knattspyrnu keppir á móti Wales í  Þjóðardeildinni. 
Flogið  er til Cardiff með Play á þriðjudeginum og heimferð daginn eftir. 
Innifalið í pakkanum er flug, gisting í 1 nótt og 10 kg handfarangur sem má ekki vera stærri en 25x32x42 cm og þarf að komast undir sætið. 
ATH MIÐAR Á LEIKINN ERU EKKI INNIFALDIR Í VERÐI. 
 

Staðsetning

Frá 69.900 ISK
Skoða flug og hótel