Mallorca
, Paguera

Vibra Beverly Playa

Yfirlit
Beverly Play er ágætis 3 stjörnu gisting staðsett í Paguera. Örstutt er í veitingastaði og bari en þetta er rólegt og lítið svæði. Hótelgarðurinn er frekar stór með 3 sundlaugum og þar af ein barnalaug. Sólbekkir, sólhlífar og sundlaugabar er í garðinum sem og mingolf og tennisvöllur. Hótelið er staðsett á Playa de Paguera ströndinni og því frábær kostur fyrir þá sem vilja vera mikið á ströndinni. Þrír barir eru á hótelin og hlaðborðsveitingastaður. Fjölbreytt dagskrá er í boði yfir daginn og skemmtun á kvöldin fyrir alla fjölskylduna. Superior herbergin hafa öll verið endurnýjuð.
 

Staðsetning

Hótellýsing

Herbergin eru öll með svölum og loftkælingu, en þau eru frekar lítil. Baðherbergi með sturtu. Þetta er einfalt en gott 3 stjörnu hótel vel staðsett á ströndinni í Paguera.
Frá flugvellinum í Palma til Paguera eru 35 km. 
 
Bóka