Sza verður með tónleika í London 17.júní.
Innifalið í pakkanum er flug, gisting í 3 nætur og miði á tónleikana. Miðarnir eru sendir í tölvupósti um það bil viku fyrir brottför.
Miðarnir í þessum pakka eru sérstakir VIP-miðar í O2 Arena en þessum miðum fylgir aðgangur að American Express Lounge í tónleikahöllinni og frábær sæti í block 102.
ATH farangur er ekki innifalinn í verði nema að það sé sérstaklega tekið fram.