Pink í London 15.-18. júní

Frá179.900 ISK
Yfirlit
Pink verður með tónleika á Tottenham Hotspur Stadium í London 16. júní. Innifalið í pakkanum er flug, gisting í 3 nætur og miði á tónleikana. Miðarnir eru í block 302. Access to West Premium bars and Lounges throughout the evening. One course meal and sweet treats before the show. Drinks Available to purchase throughout the evening. Miðarnir eru sendir í tölvupósti um það bil viku fyrir brottför. ATH farangur er ekki innifalinn í verði nema það sé sérstaklega tekið fram. 

Staðsetning

Frá 179.900 ISK
Skoða flug og hótel