Pestana Casino Park Hotel & Casino er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Hótelið er staðsett við höfnina í Funchal og er um 100 metrar í næsta supermarkað. Garður hótelsins er fallegur með góða sólbaðsaðstöðu, stór sundlaug, inni sundlaug og infinity sundlaug á þaki hótelsins fyrir 16 ára og eldri. Líkamsrækt, tyrkneskt bað og heilsulind þar sem hægt er að panta ýmsar snyrti og slökunarmeðferðir (gegn gjaldi). Leikjaherbergi, lifandi tónlist og spilavíti. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður, bar og sundlaugarbar.
Myndasafn
Bóka
Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Pestana Casino Park Hotel & Casino er gott 5 stjörnu hótel sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Hótelið er staðsett við höfnina í Funchal og er um 100 metrar í næsta supermarkað. Garður hótelsins er fallegur með góða sólbaðsaðstöðu, stór sundlaug, inni sundlaug og infinity sundlaug á þaki hótelsins fyrir 16 ára og eldri. Líkamsrækt, tyrkneskt bað og heilsulind þar sem hægt er að panta ýmsar snyrti og slökunarmeðferðir (gegn gjaldi). Leikjaherbergi, lifandi tónlist og spilavíti. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður, bar og sundlaugarbar. Í boði eru tvíbýli, tvíbýli með garðsýn, tvíbýli með hliðar sjávarsýn og fjölskylduherbergi. Í öllum herbergjum eru svalir. Sjónvarp, sími, minibar, skrifborð og hárþurrka. Loftkæling, þráðlaust net og öryggishólf (gegn gjaldi). Þetta er góð 5 stjörnu gisting þar sem fjölbreytta afþreyingu er að finna á hóteli og í næsta nágrenni. Um 10 mínútna gangur er í miðbæ Funchal. Frá flugvellinum í Madeira til Pestana Casino Park Hotel & Casino er um 20 km.