Pearl Jam í London 28. júní - 1. júlí

Frá189.900 ISK
Yfirlit
Pearl Jam verður með tónleika á Totteham Stadium í London 29.júní. 
Innifalið í pakkanum er flug, gisting í 3 nætur og miði á tónleikana. 
Miði
- Relaxed Premium lounges pre and post event
- Access to private bars in luxury surroundings.  
- Luxury padded seats in the West Stand Block 306
- One course light meal before the show 
- Drinks available to purchase throughout the evening
 Miðarnir eru sendir í tölvupósti um það bil viku fyrir brottför. ATH farangur er ekki innifalinn í verði nema það sé sérstaklega tekið fram. 
 

Staðsetning

Frá 189.900 ISK
Skoða flug og hótel