Frá Akureyri
, Tenerife - Costa Adeje

Parque del Sol

Frá179.900 ISK
Yfirlit
Parque del sol er gott 3 stjörnu hótel á Costa Adeje sem hentar vel fyrir fjölskyldur. Um 5 mínútna gangur er í næsta supermarkað og aðeins um 300 metrar á Fanabe ströndina. Garður hótelsins er stór með sundlaug og barnalaug. Góð sólbaðsaðstaða og leiksvæði fyrir börn bæði innan og utandyra. Borðtennis og mini golf er á hótelinu.  
Í næsta nágrenni er hægt að finna hinar ýmsu afþreyingar. Fallegar gönguleiðir eru í næsta nágrenni og meðfram strandlengjunni. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, bar/kaffihús og sundlaugarbar.
 

Staðsetning

Hótellýsing

Í boði eru íbúðir með einu svefnherbergi og íbúðir með tveimur svefnherbergjum. Allar íbúðir hafa svalir/verönd. Lítið eldhús, borðbúnað, lítinn ísskáp, brauðrist, ketil, kaffivél og örbylgjuofn. Sjónvarp, síma, öryggishólf (gegn gjaldi) og þráðlaust net. 
Þetta er vel staðsett 3 stjörnu gisting á Costa Adeje svæðinu þar sem fjölbreytt afþreying er í boði í næsta nágrenni bæði fyrir börn og fullorðna. 
Frá flugvellinum Reina Sofia (Tenerife south) er um 20 km á Hotel Parque del sol.
 
Frá 179.900 ISK
Bóka