Spánn
, Kanarí

Los Tilos

Yfirlit
Los Tilos er einfalt 2 stjörnu íbúðahótel á ensku ströndinni sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 5 mínútna gangur er í næsta supermarkað og um 10 mínútna gangur á ströndina.  Garður hótelsins hefur góða sólbaðsaðstöðu, 1 sundlaug og 1 barnalaug. Hægt er að fara í biljard á hótelinu gegn gjaldi. 
Á hótelinu er bar. 
Í boði eru íbúðir með einu svefnherbergi. 
 

Staðsetning

Hótellýsing

Í boði eru íbúðir með einu svefnherbergi. Í öllum íbúðum eru svalir eða verönd. Lítið eldhús, borðbúnaður, ísskápur, stofa, sími, sjónvarp (gervihnattarásir gegn gjaldi), þráðlaust net (gegn gjaldi) og öryggishólf (gegn gjaldi). 
Þetta er vel staðsett 2 stjörnu gisting á ensku ströndinni beint á móti Yumbo verslunarmiðstöðinni þar sem er iðandi mannlíf, veitingastaðir og barir. Stutt er í afþreyingu eins og vatnasport, golf og fleira. 
Frá flugvellinum í Gran Canaria er um 30 km á Los Tilos
 
Bóka