Spánn
, Sitges

Ibersol Antemare

Frá164.900 ISK
Yfirlit
Ibersol Antemare Spa er 4 stjörnu hótel aðeins fyrir fullorðna, frábærlega staðsett einungis 50 metra frá strönd. Við hótelið er lítil sundlaug með sólbaðsaðstöðu við laugina en einnig er nýleg hugguleg sólbaðsaðstaða á palli fyrir ofan sundlaugina þar sem hægt er að vera í sólbaði. Önnur lítil sundlaug er við “chill out” svæði hótelsins.  

Staðsetning

Hótellýsing

Heilsulind hótelsins býður upp á úrval heilsumeðferða. Veitingastaður hótelsins heitir Pergola en hann býður upp á útsýni yfir sundlaugina. Herbergin eru stílhrein og hugguleg búin helstu nauðsynjum. Öll herbergi eru með svölum, loftkælingu, minbar, öryggishólfi, sjónvarpi, síma og neti. Baðherbergi með sturtu, hárþurrku og snyrtivörum.  
Um 20 mínútna lestarferð er frá Sitges til Barcelona. Góður kostur í Sitges. 
Frá 164.900 ISK
Bóka