Frá Akureyri
, Tenerife - Costa Adeje

Hovima Santa Maria

Frá145.900 ISK
Yfirlit
Hovima Santa María er einföld og góð 3 stjörnu íbúðar hótel vel staðsett á Costa Adeje ströndinni. Stutt er á ströndina og veitingastaðir og verslanir eru allt í kring. Garður hótelsins er stór og þar er 3 sundlaugar, sólbekki með sólhlífum og sundlaugabar. Hægt er að bóka gistingu með morgunverð, hálfu fæði eða allt innifalið. Tveir barir eru á hótelinu og hlaðborðsveitingastaður. Á kvöldin eru lifandi tónlist og skemmtidagskrá.  

Staðsetning

Hótellýsing

Íbúðirnar eru studío, með einu svefnherbergi eða tveimur svefnherbergjum. Þær er innréttaðar á einfaldan máta en snyrtilegar. Á öllum íbúðum eru svalir, vifta, sjónvarp, þráðlaust net, öryggishólf, ísskápur, örbylgjuofn, ketill, brauðrist  og borðbúnar. Baðherbergi eru ýmist með sturtu eða baði. ATH Economic Studio og Econonmy apartment eru íbúðir sem eru ekki með neinu útsýni, hvorki út í garð eða að götu. Þau snúa út að vegg.  
 
Þetta er gott og vinsælt hótel sem fyrst og fremst er á góðu verði og vel staðsett.  
Frá 145.900 ISK
Bóka