Frá Akureyri
, Tenerife - Costa Adeje

H10 Gran Tinerfe

Frá149.900 ISK
Yfirlit
H10 Gran Tinerfe er gott 4 stjörnu hótel á Costa Adeje sem er aðeins fyrir fullorðna. Hótelið stendur við sjóinn svo aðeins eru 100 metrar á ströndina. Garður hótelsins er stór með 3 sundlaugum, tveimur heitum pottum og góðri sólbaðsaðstöðu. Ýmis afþreying er á hótelinu gegn gjaldi þ.e. líkamsrækt, nudd, heilsulind og fl. Kvöldskemmtun er á hótelinu. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, bar og sundlaugarbar.
 

Staðsetning

Hótellýsing

Í boði eru tvíbýli, superior tvíbýli og smáhýsi. Í öllum herbergjum eru svalir, loftkæling, sjónvarp, sími, þráðlaust net, mini bar og öryggishólf (gegn gjaldi). 
Þetta er góð 4 stjörnu gisting sem er aðeins fyrir fullorðna á Costa Adeje, vel staðsett hótel með mikilli afþreyingu bæði á hótelinu og í næsta nágrenni. 
Frá flugvellinum Reina Sofia (Tenerife south) er um 16 km á H10 Gran Tinerfe.
 
Frá 149.900 ISK
Bóka