Innifalið í pakkanum er flug, gisting í 4 nætur og miði á leikinn.
Miði:
Executive Middle Tier Padded Seats
Located in Blocks 109/110/121
93:20 Executive Lounge Access
Access 1.5hrs Pre/1hr Post Match
Complimentary Match Programme
Cash Bar & Food Outlets Available
Miðarnir á leikinn eru sendir í tölvupósti um það bil 2-3 dögum fyrir brottför. ATH farangur er ekki innifalinn í verði nema að það sé sérstaklega tekið fram.
ATH leikir geta verið færðir til vegna sjónvarpsútsendinga og vegna leikja í Evrópukeppni– t.d. færst frá laugardegi yfir á sunnudag.
Smelltu á skoða flug og hótel til að sjá hvaða flug og hótel eru í boði fyrir þennan pakka.