EM í handbolta 2026 – Ferð á leikina í riðlakeppni
Í þessari ferð verður farið á alla þrjá leiki íslenska liðsins í riðlinum. Leikirnir fara fram í Kristinstad Arena. Mótherjar Íslands verða Ítalía, Pólland og Ungverjaland. Gist verður í Malmö en þaðan verður farið í rútu á alla þrjá leikina í Kristinstad.
Innifalið í pakkanum er flug með Play til Kaupmannahöfn, 20 kg taska og 10 kg í handfarangri 25x32x42 cm. Gisting á 4* Quality Hotel View í Malmö í 5 nætur með morgunmat. Rútur til og frá flugvelli. Rútur til og frá hótelinu í Kristianstad Arena á alla þrjá leikina og íslensk fararstjórn. Aukagjald fyrir einbýli eru 38.000 kr. Lágmarksþátttaka er 30 manns.
Miðar a leikina eru EKKI innifaldir í pakkanum en hægt er að kaupa miða á leikina hér
Íslendingar verða í I, K og J svæðum í höllinni.
Leikir Íslands í riðlinum:
16.1 17:00 Ísland – Ítalía
18.1 17:00 Ísland – Pólland
20.1 19:30 Ísland – Ungverjaland