Þýskaland

EM í handbolta 12.-17. janúar - Auka sæti í sölu!

Frá149.900 ISK
Yfirlit

Íslenska karlalandsliðið keppir á EM í handbolta í München dagana 12.-16. janúar.

Skelltu þér á leikinn og styðjum landsliðið okkar til sigurs.
Innifalið í pakkanum er flug með Play, gisting, 20 kg innritaður farangur og 10 kg í handfarangri ekki stærri en 42x35x25 cm. 
Hvar er hægt að nálgast miða?
Að þessu sinni fer öll miðasala á mótið í gegnum mótshaldara án aðkomu HSÍ. 
Þeir stuðningsmenn Íslands sem æta að fylgja liðinu út fara inn á eftirfarandi slóð. Smella hér.
Setja þarf inn kóðann EURO-ISL í promotion code hólfið. Þá birtast þau sæti sem frátekin eru fyrir stuðningsfólk  Íslands. Eingöngu verða seldir miðar á alla leiki riðilsins og eru þetta dagpassar á alla þrjá leikina. 
 

Staðsetning

Frá 149.900 ISK
Skoða flug og hótel