, Tenerife - Playa de las Americas

Coral California

Frá145.900 ISK
Yfirlit
Coral California er 3 stjörnu íbúðagisting sem er staðsett í hjarta Playa de Las Americas. Þetta hótel er aðeins fyrir fullorðna 16 ára og eldri. Í garði hótelsins er sundlaug og ágætis sólbaðsaðstaða og sundlaugabar. Í næsta nágrenni eru veitingastaðir og verslanir.  

Staðsetning

Hótellýsing

Á hótelinu er studío og íbúðir með einu svefnherbergi,  einföld en hönnuð í fallegum og björtum litum. Á öllum íbúðum og stúdío eru svalir, sjónvarp, sími, öryggishólf og vifta. Öll herbergin eru með litla eldhúsaðstöðu með tveimur hellum, örbylgjuofni, ísskáp, kaffivél, ristavél og katli. Baðherbergi eru með sturtu.  
 
Góð gisting sem er vel staðsett á Amerísku ströndinni.  
Frá 145.900 ISK
Bóka