Spánn
, Kanarí

Caybeach Princess

Yfirlit
Caybeach Princess er gott 3 stjörnu íbúðahótel á Maspalomas sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 3 km eru á næstu baðströnd en hótelið bíður upp á ferðir til og frá strönd samkvæmt tímatöflu hótelsins. Supermarkaður er á hótelinu með helstu nauðsynjum. Garður hótelsins er stór og hefur góða sólbaðsaðstöðu. 2 sundlaugar og 1 barnalaug. Ýmis afþreying er á hótelinu, krakkaklúbbur, barnaleikvöllur og leikjaherbergi. Skemmtikraftar, lifandi tónlist og kvöldskemmtanir. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður og sundlaugarbar.

Staðsetning

Hótellýsing

Caybeach Princess er gott 3 stjörnu íbúðahótel á Maspalomas sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 3 km eru á næstu baðströnd en hótelið bíður upp á ferðir til og frá strönd samkvæmt tímatöflu hótelsins. Supermarkaður er á hótelinu með helstu nauðsynjum. Garður hótelsins er stór og hefur góða sólbaðsaðstöðu. 2 sundlaugar og 1 barnalaug. Ýmis afþreying er á hótelinu, krakkaklúbbur, barnaleikvöllur og leikjaherbergi. Skemmtikraftar, lifandi tónlist og kvöldskemmtanir. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður og sundlaugarbar. Í boði eru classic smáhýsi með 1 svefnherbergi, premium smáhýsi með einu svefnherbergi og classic smáhýsi með 2 svefnherbergjum. Einnig er hægt að fá smáhýsin nálægt sundlaug gegn gjaldi. Í öllum gistivalmöguleikum er verönd. Sjónvarp. sími og hárþurrka. Lítið eldhús, ísskápur og borðbúnaður. Þráðlaust net, loftkæling og öryggishólf (gegn gjaldi). Þetta er góð 3 stjörnu gisting þar sem fjölbreytta afþreyingu er að finna á hóteli. Verlslanir, veitingastaðir og barir eru í næsta nágrenni. Um 1 km ganga er að Holiday World og 5 mínútna akstur í Aqualand vatnsrennibrautagarðinn og á Go Kart brautina. Frá flugvellinum í Gran Canaria er um 34 km á Caybeach Princess.
Bóka