Spánn
, Kanarí

Bull Eugenia Victoria & Spa

Yfirlit
Bull Eugenia Victoria er gott 3 stjörnu hótel á ensku ströndinni sem heftar vel fyrir fjölskyldur og pör. Um 7 mínútna gangur er í næsta supermarkað og um 15 mínútna ganga á ströndina. Garður hótelsins er stór, 1 sundlaug, 1 barnalaug og góð sólbaðsaðstaða. Fjölbreytt afþreying er á hótelinu, leikvöllur, leikjaherbergi, krakkaklúbbur, píla, borðtennis og mini golf. Líkamsrækt, heilsulind (meðferðir gegn gjaldi), lifandi tónlist og skemmtidagskrá á daginn og á kvöldin. 
Í næsta nágrenni eru veitingastaðir og barir en hótelið er stutt frá San Fernando sem oft er kallað spænska hverfið. 
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, 2 barir og sundlaugarbar.
 

Staðsetning

Hótellýsing

Í boði eru tvíbýli og einbýli. Athugið að ekki eru svalir í öllum einbýlum. Í öllum herbergjum er sjónvarp, lítill ísskápur, hárþurrka, þráðlaust net, loftkæling og öryggishólf (gegn gjaldi).Þetta er vel staðsett 3 stjörnu gisting á ensku ströndinni þar sem er fjölbreytt afþreying á hótelinu og í næsta nágrenni fyrir bæði börn og fullorðna. Frá flugvellinum í Gran Canaria er um 30 km á Bull Eugenia Victoria.

Bóka
SuÞrMiFiLa
     12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
Október 2023
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031