Mallorca
, Torrenova

Alua Sun Torrenova

Yfirlit
Alua sun Torrenova er 4 stjörnu frábært fjölskylduhótel staðsett í Palmanova aðeins 100 metrum frá ströndinni.  
Í garði hótelsins eru 3 sundlaugar, ein barnalaug, vatnaleiksvæði fyrir börnin með litlum vatnsrennibrautum og leikvöllur. Yfir daginn er krakkaklúbbur í boði fyrir börnin og fjölbreytt önnur  afþreying í boði.  
Á kvöldin er skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. Veitingastaður hótelsins er hlaðborð þar sem úrval fjölbreytta rétta eru framreiddir. Í garði hótelsins eru bar og verönd þar sem hægt er að hafa það huggulegt yfir daginn og á kvöldin. Val er um að bóka gistingu með hálfu fæði eða með allt innifalið.  

Staðsetning

Hótellýsing

Herbergin eru mjög snyrtileg og fallega innréttuð. Í boði eru nokkrar herbergistýpur, standard herbergi, svítur og fjölskylduherbergi.  
 
Á öllum herbergjum eru svalir og loftkæling. Sjónvarp, sími, minibar, öryggishólf og kaffivél er á herbergjum. Baðherbergi eru með sturtu. Greitt er aukalega fyrir herbergi sem snúa út í sundlaugagarð eða eru með sjávarútsýni 
 
Örstutt er í veitingastaði og verslanir. Frá flugvellinum í Palma til Palmanova eru 25 km.  
 
 
Bóka