Abora Interclub Atlantic by Lopesan Hotels er gott 4 stjörnu hótel í San Agustin sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Supermarkaður er á hótelinu með helstu nauðsynjum og er um 7 mínútna gangur er á næstu baðströnd en einnig bíður hótelið upp á ferðir til og frá strönd samkvæmt tímatöflu hótelsins. Garður hótelsins er stór og hefur góða sólbaðsaðstöðu. 2 sundlaugar, 1 barnalaug, sullsvæði og 1 sundlaug aðeins fyrir fullorðna. Ýmis afþreying er á hótelinu, krakkaklúbbur, leikjaherbergi og leikvöllur. Píla, biljard, fitness og sundleikfimi. Skemmtidagskrá, lifandi tónlist og kvöldskemmtanir. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður, 2 snarlbarir, 2 sundlaugarbarir.
Myndasafn
Bóka
Pakkaferðir
Staðsetning
Hótellýsing
Abora Interclub Atlantic by Lopesan Hotels er gott 4 stjörnu hótel í San Agustin sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Supermarkaður er á hótelinu með helstu nauðsynjum og er um 7 mínútna gangur er á næstu baðströnd en einnig bíður hótelið upp á ferðir til og frá strönd samkvæmt tímatöflu hótelsins. Garður hótelsins er stór og hefur góða sólbaðsaðstöðu. 2 sundlaugar, 1 barnalaug, sullsvæði og 1 sundlaug aðeins fyrir fullorðna. Ýmis afþreying er á hótelinu, krakkaklúbbur, leikjaherbergi og leikvöllur. Píla, biljard, fitness og sundleikfimi. Skemmtidagskrá, lifandi tónlist og kvöldskemmtanir. Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður, veitingastaður, 2 snarlbarir, 2 sundlaugarbarir. Í boði eru tvíbýli, deluxe tvíbýli og fjölskylduherbergi. Í öllum herbergjum eru svalir eða verönd. Sjónvarp, sími, hárþurrka og minibar (gegn gjaldi). Þráðlaust net, loftkæling og öryggishólf (gegn gjaldi). Þetta er góð 4 stjörnu gisting þar sem fjölbreytta afþreyingu er að finna fyrir bæði börn og fullorðna á hótelinu. Veitingastaðir og barir eru í næsta nágrenni. Frá flugvellinum í Gran Canaria er um 27 km á Abora Interclub Atlantic.