Spánn
, Kanarí

Abora Continental By Lopesan

Yfirlit
Abora Continental er gott 3 stjörnu allt innifalið hótel á ensku ströndinni sem hentar vel fyrir fjölskyldur og pör. Supermarkaður er á hótelinu og er hótelið stutt frá ströndinni. Garður hótelsins er stór með 2 sundlaugum og 1 barnalaug. Góð sólbaðsaðstaða er á hótelinu, leikvöllur, líkamsrækt, heilsulind (gegn gjaldi), leikherbergi, borðtennis og biljard. Krakkaklúbbur fyrir börn á aldrinum 4-12 ára, skemmtidagskrá á daginn og kvöldin bæði fyrir börn og fullorðna, athugið að krakkaklúbbur og skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin. 

Staðsetning

Hótellýsing

Í boði eru tvíbýli og fjölskyldu herbergi. Í öllum herbergjum eru svalir eða verönd. Sjónvarp, sími, minibar, hárþurrka, þráðlaust net, loftkæling og öryggishólf (gegn gjaldi).  
Þetta er vel staðsett 3 stjörnu gisting á ensku ströndinni þar sem hinar ýmsu afþreyingu er að finna á hótelinu og í næsta nágrenni svo sem vatnasport, gönguleiðir og hjólaleigu fyrir bæði börn og fullorðna. 
Frá flugvellinum í Gran Canaria er um 28 km á Abora Continental.
Bóka