Mílanó - Flug og gisting. Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Mílanó borg er hjarta tískunnar, óperu og hönnunar.  Borgin á sér mikla sögu sem sést hvað mest á Duomo kirkjunni í miðbæ Mílanó. Snillingurinn Leonardo da Vinci setti sinn svip á Mílanó með verkinu, síðasta kvöldmáltíðin í kirkjunni Santa Marie delle Grazie. Fjöldinn allur er af úrvals veitinga- og skemmtistöðum um alla borg og iðar mannlífið langt fram á nótt á degi hverjum. Einnig er stutt er í aðrar ítalskar perlur frá Mílanó eins og Lake Garda og Lake Como og Verona.