Malta
Malta 3.-6. nóvember - UPPSELT 
Malta Miðjarðarhafseyjan er áhugaverður áfangastaður með yfir 7000 ára sögu. Á Möltu má finna virki frá miðöldum ásamt stórglæsilegum höllum og fallegar strendur. Hér er ótalmargt að skoða bæði hvað varðar menning og náttúru. Veðrið á Möltu er alla jafna mjög gott með sólskini og þægilegum hita.