Black Friday í Boston
Það hefur lengið verið vinsælt að fara í verslunarferð til Boston. Black Friday er aðal dagur ársins til þessa að versla og gera góð kaup. Í Boston er fjöldi verslunarmiðstöðva svo sem eins og Prudential Center, Copley Place, Galleria Cambridge Side, South Shore Plaza og South Bay Center. Ekki má svo gleyma Wrentham Village Outlet sem staðsett er aðeins fyrir utan Boston. Á miðnætti opna þar verslanir á Black Friday. Það er því tilvalið eftir Thanksgiven máltíð á fimmtudeginum að halda því næst í Wrentham Village.