Valencia
Valencia er dásamleg borg á austurströnd Spánar. Í Valencia færðu fullkomna blöndu af menningu, náttúru, sól og ævintýrilegri afþreyingu. Strandlengjan við Valencia er einstök og þar er heldur betur hægt að njóta lífsins.